Fara í efni

Skil fjárhagsáætlunar 2009

Málsnúmer 0812032

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 458. fundur - 16.12.2008

Lagt fram bréf frá samgönguráðuneytinu þar sem fram kemur m.a. að ef einstök sveitarfélög sjái sér ekki fært að uppfylla ákvæði um skil á fjárhagsáætlun innan hins tiltekna frests (þ.e. fyrir 31.12. 2008), getur ráðuneytið veitt lengri frest enda séu brýnar ástæður fyrir hendi, sbr. 61. gr. laganna. Ráðuneytið mun skoða jákvætt að veita slíka fresti verði eftir því leitað, enda liggi fyrir formleg ákvörðun í sveitarstjórn eða byggðaráði þar að lútandi.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir skilafresti til loka janúar 2009.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 239. fundur - 18.12.2008

Afgreiðsla 458. fundar byggðarráðs 16.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.