Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

239. fundur 18. desember 2008 kl. 16:00 - 16:00 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð M. Sigurðardóttir skjalastjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Eyvindarstaðaheiði - Veðskuldabréf

Málsnúmer 0812033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 162

Málsnúmer 0812001FVakta málsnúmer

Fundargerð 162. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Hátún 2 land 217662 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 0812005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar skipulags- og byggingarnefndar 03.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

2.2.Ás 2 land 217667 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 0812004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar skipulags- og byggingarnefndar 03.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

2.3.66 kV háspennustrengur - Varmahlíð Sauðárkrókur.

Málsnúmer 0810043Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar skipulags- og byggingarnefndar 03.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

2.4.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

3.Umhverfis- og samgöngunefnd - 37

Málsnúmer 0812006FVakta málsnúmer

Fundargerð 37. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.

3.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

3.2.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón

Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 37. fundar umhverfis- og samgöngunefndar 10.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

3.3.Umhverfismál ? Þórður Ingi Bjarnason umhverfisfulltrúi Hólastaðar

Málsnúmer 0811016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 37. fundar umhverfis- og samgöngunefndar 10.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

4.Landbúnaðarnefnd - 139

Málsnúmer 0812017FVakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis um að fundargerðin yrði tekin til afgreiðslu með afbrigðum, en hún fylgdi ekki með í útsendu fundarboði. Samþykkt með níu atkvæðum.
Fundargerð 139. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Fjárhagsáætlun 2009 - landbúnaður

Málsnúmer 0812048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 139. fundar landbúnaðarnefndar 17.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

4.2.Þverárfjallsvegur - lausaganga búfjár

Málsnúmer 0808041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 139. fundar landbúnaðarnefndar 17.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

4.3.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs

Málsnúmer 0812021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar menningar- og kynningarnefndar 08.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

4.4.Þjóðlendukröfur

Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

4.5.Refa- og minkaveiðar 01.09.07-31.08.08

Málsnúmer 0812049Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

4.6.Úttekt girðinga 2008

Málsnúmer 0812050Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

5.Skipulags- og byggingarnefnd - 163

Málsnúmer 0812014FVakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis um að fundargerðin yrði tekin til afgreiðslu með afbrigðum, en hún fylgdi ekki með í útsendu fundarboði. Samþykkt með níu atkvæðum.
Fundargerð 163. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

5.1.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

Bjarni Jónsson lagði fram bókun:
?Undirritaður ítrekar bókun fulltrúa VG á sveitarstjórnarfundi 2. desember síðastliðinn um að eðlilegt sé að fresta ákvarðanatöku um línuleið 220 kV háspennulínu á allri lagnaleið línunnar, þar með talið frá sveitarfélagsmörkum að Kolgröf. Ennfremur sé ótækt að gert sé ráð fyrir sorpurðun í nágrenni Kolkuós í landi Brimness. Það er niðurstaða nú að fresta skipulagi á svæðum er tengjast hugmyndum um virkjanir í Jökulsánum en VG í Skagafirði mun beita sér áfram fyrir því að þessar virkjana hugmyndir verði endanlega slegnar útaf borðinu. Margt má enn betur fara í vinnslu og frágangi aðalskipulags tillagna og þess að vænta að áfram verði unnið að ýmsum hlutum þess á næstu vikum og mánuðum.?
Bjarni Jónsson VG

6.Skipulags- og byggingarnefnd - 164

Málsnúmer 0812016FVakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis um að fundargerðin yrði tekin til afgreiðslu með afbrigðum, en hún fylgdi ekki með í útsendu fundarboði. Samþykkt með níu atkvæðum.
Fundargerð 164. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Ráðhússreitur - Deiliskipulagstillaga

Málsnúmer 0812047Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

6.2.Skógrækt ríkisins - orðsending vegna aðalskipulagsvinnu.

Málsnúmer 0812039Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

6.3.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Forseti bar upp svofellda tillögu:
?Sveitarstjórn samþykkir, með vísan til samþykktar Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar þann 18. desember 2008, að óska eftir því við Skipulagsstofnun að heimilt verði að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 eins og hún liggur fyrir og að hún fái skipulagslega meðferð í samræmi við ákvæði Skipulagslaga, nr. 73, 1997.?
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

7.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri fylgdi fjárhagsáætlun Sveitarfél. Skagafjarðar og stofnana þess fyrir árið 2009 úr hlaði og skýrði nánar ýmsa liði áætlunarinnar. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætlun til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn.

8.Fundargerðir Skagafjarðarveitna nr. 109 01.12. og nr. 110 11.12.08.

Málsnúmer 0802100Vakta málsnúmer

Fundargerðir Skagafjarðarveitna nr. 109 01.12. og nr. 110 11.12.08 lagðar fram til kynningar á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

9.Stjórnarfundur SSNV 08.12.08

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV dags. 08.12.08 lögð fram til kynningar á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

9.1.Skil fjárhagsáætlunar 2009

Málsnúmer 0812032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 458. fundar byggðarráðs 16.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

9.2.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

9.3.Byggðastofnun - fyrirhugaðar breytingar

Málsnúmer 0811065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 456. fundar byggðarráðs 01.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

10.Byggðarráð Skagafjarðar - 457

Málsnúmer 0812002FVakta málsnúmer

Fundargerð 457. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

10.2.Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf 2008

Málsnúmer 0812015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 457. fundar byggðarráðs 04.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

10.3.Fyrirspurn um fyrirhugaðar framkvæmdir

Málsnúmer 0812009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 457. fundar byggðarráðs 04.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

10.4.Rekstrarupplýsingar jan.-okt. 2008

Málsnúmer 0812014Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

10.5.Eldri starfsmenn - akkur vinnustaða

Málsnúmer 0812003Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

11.Byggðarráð Skagafjarðar - 458

Málsnúmer 0812012FVakta málsnúmer

Fundargerð 458. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

11.1.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 458. fundar byggðarráðs 16.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

11.2.Leiga ræktunarlands

Málsnúmer 0812042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 458. fundar byggðarráðs 16.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

11.3.Byggðastofnun - fyrirhugaðar breytingar

Málsnúmer 0811065Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 456

Málsnúmer 0811024FVakta málsnúmer

Fundargerð 456. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

12.1.Haustfundur þingmanna Nv.kjörd. - bréf send ráðherrum

Málsnúmer 0812025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 458. fundar byggðarráðs 16.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

12.2.Peningamarkaðssjóður ÍV

Málsnúmer 0812035Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

12.3.Stjórnsýsluhúsið - fundargerð 081208

Málsnúmer 0812020Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

13.Félags- og tómstundanefnd - 135

Málsnúmer 0812003FVakta málsnúmer

Fundargerð 135. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Umsókn um styrk til þjálfunar íþrótta ungra barna

Málsnúmer 0811082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar félags- og tómstundanefndar 09.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

13.2.Fjárhagsáætlun 2009 Æskulýðs-og íþróttamál

Málsnúmer 0810033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar félags- og tómstundanefndar 09.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

13.3.Fjárhagsáætlun 2009 Félagsmál

Málsnúmer 0810032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar félags- og tómstundanefndar 09.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

13.4.Umsókn um leyfi til daggæslu á einkaheimili

Málsnúmer 0812024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar félags- og tómstundanefndar 09.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

13.5.Starfsendurhæfing

Málsnúmer 0802014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar félags- og tómstundanefndar 09.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.

14.Menningar- og kynningarnefnd - 36

Málsnúmer 0812005FVakta málsnúmer

Fundargerð 36. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Menningarmál

Málsnúmer 0809073Vakta málsnúmer

Lagt fram á 239. fundi sveitarstjórnar 18.12.08.

Fundi slitið - kl. 16:00.