Umsóknir um styrki til æskulýðs-íþrótta-og forvarnamála
Málsnúmer 0902080
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 139. fundur - 03.03.2009
Félags-og tómstundanefnd samþykkir að auglýsa eftir umsóknum um styrki til æskulýðs-íþrótta-og forvarnamála fyrir árið 2009.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009
Afgreiðsla 139. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 31.03.2009
Alls bárust 9 umsóknir að upphæð 3.790.000.- til umráða á gjaldaliðum 06890-09935, styrkjum til íþróttamála er 1,0 milljón og 06390, styrkjum til æskulýðs-og forvarnamála eru 300.000-
Frístundastjóra er falið að ganga til samninga við Golfklúbb Sauðárkróks um slátt á íþróttavöllum á Sauðárkróki,við Neista um slátt og umsjón á vellinum á Hofsósi og Léttfeta og Svaða um rekstur sinna valla.
Á símafundi sem haldinn var 02.04.09 kl: 12:00 úthlutaði Félags og tómstundanefnd styrkjum að upphæð 1.000.000 kr. af gjaldalið 06890 - 09935 og 250.000 kr. af gjaldalið 06390 - 09915
Frístundastjóra er falið að ganga til samninga við Golfklúbb Sauðárkróks um slátt á íþróttavöllum á Sauðárkróki,við Neista um slátt og umsjón á vellinum á Hofsósi og Léttfeta og Svaða um rekstur sinna valla.
Á símafundi sem haldinn var 02.04.09 kl: 12:00 úthlutaði Félags og tómstundanefnd styrkjum að upphæð 1.000.000 kr. af gjaldalið 06890 - 09935 og 250.000 kr. af gjaldalið 06390 - 09915
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009
Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.