Fara í efni

Íþróttafulltrúi - vinnuaðstaða

Málsnúmer 0903023

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009

Félags-og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti að komið verði upp vinnuaðstöðu fyrir íþróttafulltrúa í íþróttahúsinu á Sauðárkróki enda er hann forstöðumaður hússins og gengur þar vaktir og leysir af. Kostnaður er áætlaður 300 þúsund krónur sem rúmast innan fjárhagsáætlunar íþróttahússins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.