Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Dagvistun aldraðra sumarlokanir
Málsnúmer 0904057Vakta málsnúmer
2.Félags- og tómstundanefnd - 141
Málsnúmer 0904004FVakta málsnúmer
2.1.Tilboð í gerð rafræns skráningarkerfis Sumar T.Í.M.
Málsnúmer 0903105Vakta málsnúmer
2.2.Hús frítímans-umsókn í framkv.sjóð aldraðra
Málsnúmer 0903057Vakta málsnúmer
2.3.Íþróttafulltrúi - vinnuaðstaða
Málsnúmer 0903023Vakta málsnúmer
2.4.Umsókn um styrk til leikjanámskeiðs í Fljótum sumarið 2009
Málsnúmer 0904047Vakta málsnúmer
2.5.Umsjón með íþróttavellinum á Hofsósi
Málsnúmer 0811027Vakta málsnúmer
2.6.Hlíðarendi Golfvöllur - samn. um rekstur
Málsnúmer 0904038Vakta málsnúmer
?Eðlilegt er að samningar sem þessir ? annars vegar um 3 millj. króna til rekstrar golfklúbbsins og golfvallarins árið 2009 og hins vegar samningur um umhirðu á íþróttaleikvanginum fyrir 1,2 millj. - séu ræddir í byggðarráði þó að ráð sé fyrir slíku gert á fjárhagsáætlun. Ekki kemur heldur fram í fundargerð hvaðan þessir fjármunir eru teknir. Benda má á að þær litlu 50.000 kr., sem Fljótamenn fá fyrir tómstundanámskeið fyrir börn í sumar, verða færðar á tilgreindan gjaldalið.?
Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.7.Golfklúbbur - Íþróttavöllur, þjónustusamningur
Málsnúmer 0904039Vakta málsnúmer
2.8.Laun unglinga í Vinnuskóla Skagafjarðar 2009
Málsnúmer 0904032Vakta málsnúmer
2.9.Matjurtagarðar f. almenning til leigu
Málsnúmer 0904031Vakta málsnúmer
2.10.Fjárhagsaðstoð 2009 - trúnaðarmál
Málsnúmer 0903011Vakta málsnúmer
2.11.Starfsumsókn
Málsnúmer 0904048Vakta málsnúmer
2.12.Beiðni um undanþágu 6. barn í dagvistun í heimahúsum 02-60-10
Málsnúmer 0904056Vakta málsnúmer
2.13.Velferðarvaktin - vinnumarkaðsaðgerðir
Málsnúmer 0904021Vakta málsnúmer
3.Skipulags- og byggingarnefnd - 172
Málsnúmer 0904007FVakta málsnúmer
3.1.Vindheimar II lóð 02 218357 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 0904033Vakta málsnúmer
3.2.Stóra-Gröf ytri land 193955 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904010Vakta málsnúmer
3.3.Kirkjutorg 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904011Vakta málsnúmer
3.4.Suðurgata 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904012Vakta málsnúmer
3.5.Melsgil 145994 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904026Vakta málsnúmer
3.6.Miðgarður 146122 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904027Vakta málsnúmer
3.7.Sölvanes 146238 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904029Vakta málsnúmer
3.8.Glaumbær lóð 146033, Áshús - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904030Vakta málsnúmer
3.9.Aðalskipulag Skagafjarðar
Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer
4.Ársreikningur 2008
Málsnúmer 0904061Vakta málsnúmer
Fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana fyrir árið 2008. Kristján Jónasson endurskoðandi hjá KPMG Endurskoðun, Sauðárkróki, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fór yfir og kynnti ársreikninginn á sérstökum fundi með sveitarstjórn, nefndaformönnum, sviðstjórum og forstöðumönnum rekstrareininga, sem haldinn var á undan sveitarstjórnarfundinum í dag.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Tillaga um að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í sveitarstjórn samþykkt samhljóða.
5.Skagafjarðarveitur, f.nr. 114, 115, 116
Málsnúmer 0901085Vakta málsnúmer
6.Stjórnarfundur SSNV 03.04.09
Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer
7.Byggðarráð Skagafjarðar - 474
Málsnúmer 0904009FVakta málsnúmer
7.1.Aðalfundur 27. apríl 2009
Málsnúmer 0904049Vakta málsnúmer
7.2.Farskólinn - miðstöð símenntunar, aðalfundarboð 2009
Málsnúmer 0904022Vakta málsnúmer
7.3.Breyting á samþykkt um kjör fulltrúa í nefndum og ráðum - kjörstjórn.
Málsnúmer 0904017Vakta málsnúmer
7.4.Byggðakvóti - fyrirspurn VG
Málsnúmer 0904046Vakta málsnúmer
7.5.Erindi frá Sjóvá
Málsnúmer 0904016Vakta málsnúmer
7.6.Stóra-Gröf ytri land 193955 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904010Vakta málsnúmer
7.7.Kirkjutorg 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904011Vakta málsnúmer
7.8.Suðurgata 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904012Vakta málsnúmer
7.9.Melsgil 145994 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904026Vakta málsnúmer
7.10.Lindargata 3, Hótel Tindastóll - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904028Vakta málsnúmer
7.11.Sölvanes 146238 - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904029Vakta málsnúmer
7.12.Glaumbær lóð 146033, Áshús - Umsögn v. rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0904030Vakta málsnúmer
7.13.Breytt skráning í þjóðskrá - Anup Gurung
Málsnúmer 0904052Vakta málsnúmer
8.Byggðarráð Skagafjarðar - 473
Málsnúmer 0904005FVakta málsnúmer
8.1.Ársreikningur 2008
Málsnúmer 0904061Vakta málsnúmer
8.2.Aðalgata 23 - umsókn um styrk v.fasteignagjalda 2009
Málsnúmer 0904007Vakta málsnúmer
8.3.Léttfeti - styrkbeiðni
Málsnúmer 0809008Vakta málsnúmer
8.4.Velferðarvaktin - vinnumarkaðsaðgerðir
Málsnúmer 0904021Vakta málsnúmer
8.5.Landsvirkjun - Ársskýrsla 2008
Málsnúmer 0904035Vakta málsnúmer
8.6.Trúnaðarmál
Málsnúmer 0904020Vakta málsnúmer
9.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 47
Málsnúmer 0904010FVakta málsnúmer
9.1.Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð
Málsnúmer 0902060Vakta málsnúmer
9.2.Styrkumsókn - Trausti Sveinsson
Málsnúmer 0903110Vakta málsnúmer
9.3.Nýsköpunarsjóður námsmanna - styrkumsókn
Málsnúmer 0901081Vakta málsnúmer
9.4.Tjaldsvæði í Varmahlíð og Sauðárkróki rekstur 2009
Málsnúmer 0904064Vakta málsnúmer
9.5.UB-Koltrefjar - staða verkefnis
Málsnúmer 0808045Vakta málsnúmer
9.6.Atvinnumál í Skagafirði sumarið 2009
Málsnúmer 0904065Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:10.