Fara í efni

Framkvæmdir við íþróttamannvirki ? endurgreiðsla virðisaukaskatts

Málsnúmer 0903043

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 31.03.2009

Kynnt erindi frá KSÍ þar sem vakin er athygli á breytingu á lögum um virðisaukaskatt sem hefur það í för með sér að á tímabilinu 1. mars 2009 til 1. janúar 2011 skuli endurgreiða byggjendum húseigna í eigu sveitarfélaga allan virðisaukaskatt sem þeir hafa greitt af vinnu manna á byggingarstað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.