Kynnt er niðurstaða valnefndar Evrópu unga fólksins sem ákvað á fundi sínum 23.3.s.l. að styrkja umsókn Húss frítímans vegna verkefnisins: Peace4life. Styrkurinn nemur að hámarki ? 37.715.- Einnig fékk verkefnið styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra, 250.000.- Verkefnið nær til 5 landa,Íslands (Skagafjarðar), Litháens, Tyrklands, Finnlands og Möltu og hefst 1. maí. Félags-og tómstundanefnd þakkar stuðninginn og starfsfólki Húss frítímans frumkvæði að gerð verkefnisins.
Verkefnið nær til 5 landa,Íslands (Skagafjarðar), Litháens, Tyrklands, Finnlands og Möltu og hefst 1. maí.
Félags-og tómstundanefnd þakkar stuðninginn og starfsfólki Húss frítímans frumkvæði að gerð verkefnisins.