Fara í efni

Umsókn um styrk til smábátasmíði

Málsnúmer 0903107

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 31.03.2009

Félags-og tómstundanefnd felur íþróttafulltrúa að fá ítarlegri upplýsingar um verkefnið. Á símafundi 2. apríl samþykkti nefndin samhljóða eftir fengnar upplýsingar um verkefnið að veita 400.000.- króna styrk til bátasmíði fyrir börn, enda njóti Sumar T.Í.M. þessa verkefnis einnig.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.