Fara í efni

Kirkjutorg 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0904011

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 172. fundur - 22.04.2009

Kirkjutorg 3 - Umsögn v. rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 2. apríl 2009, um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Tómasar Árdals kt. 210959-5489 og Selmu Hjörvarsdóttur kt 070762-2779. Þau sækja, fyrir hönd Spíru ehf kt. 420207-0770, um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gistiheimilið Miklagarð, Kirkjutorgi 3, Sauðárkróki. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 473. fundur - 24.04.2009

Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem Selma Hjörvarsdóttir kt 070762-2779 og Tómas Árdal kt. 210959-5489 fh. Spíru ehf, kt. 420207-0770 sækja um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gistiheimilið Miklagarð, Kirkjutorgi 3, Sauðárkróki. Umsækjendur eru jafnframt forsvarsmenn. Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 473. fundar byggðarráðs staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 172. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.