Matjurtagarðar f. almenning til leigu
Málsnúmer 0904031
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009
Félags-og tómstundanefnd leggur til að matjurtagarðar verði leigðir út til almennings þar sem skólagarðar hafa áður verið. Frístundastjóra falið að ganga frá málinu í samvinnu við sviðsstjóra tæknideildar og garðyrkjustjóra.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009
Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.