Fara í efni

Laun unglinga í Vinnuskóla Skagafjarðar 2009

Málsnúmer 0904032

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009

Félags-og tómstundanefnd samþykkir fyrirlagðar tillögur um að tímalaun unglinga í Vinnskóla Skagafjarðar sumarið 2009 verði eftirfarandi og taki mið af launaflokki 116-3. þrepi:
7.bekkur 335,- 34% ( 2 vikur, 4 klst. á dag )
8.bekkur 385,- 39% (5 vikur, 6 klst. á dag)
9.bekkur 460,- 47% (7 vikur, 6 klst. á dag )
10.bekkur 550,- 56% ( 8 vikur, 6 klst. á dag )
Þar að auki leggur nefndin til að laun ungmenna fædd 1991 og 1992 sem ráðin verða til Sveitarfélagsins í sumarverkefni verði eftirfarandi og gildi um allar deildir sveitarfélagsins sem einnig tekur mið af launaflokki 116-3. þrepi :
árgangur 1992 640,-70%+orlof ( 8 vikur, 6 klst. á dag )
árgangur 1991 680,-74%+orlof ( 8 vikur, 6 klst. á dag )

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.