Fara í efni

Golfklúbbur - Íþróttavöllur, þjónustusamningur

Málsnúmer 0904039

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009

Frístundastjóri kynnir tillögu að þjónustusamningi milli stjórnar Golfklúbbs Sauðárkróks um slátt og vélavinnu á íþróttaleikvanginum á Sauðárkróki vegna sumarsins 2009. Kostnaður við slátt nemur 1,2 milljónum auk áburðarkostnaðar.
Samþykkt að árlega liggi fyrir drög að nýjum samningi við gerð fjárhagsáætlunar í lok október. Formaður, Allan Morthens, vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.