Um er að ræða umsókn starfsmanns á sambýli sem aflað hefur sér starfsréttinda sem þroskaþjálfi og óskar eftir ráðningu sem slíkur. Það er í samræmi við stefnu sveitarfélagsins að fjölga faglærðu starfsfólki í málefnum fatlaðra, sbr. starfsáætlun fyrir árið 2009. Félagsmálastjóra falið að ganga frá málinu í samræmi við starfsáætlun.
Það er í samræmi við stefnu sveitarfélagsins að fjölga faglærðu starfsfólki í málefnum fatlaðra, sbr. starfsáætlun fyrir árið 2009.
Félagsmálastjóra falið að ganga frá málinu í samræmi við starfsáætlun.