Dagvistun aldraðra sumarlokanir
Málsnúmer 0904057
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009
Lagt fram bréf Elísabetar Pálmadóttur, forstöðumanns Dagvistar aldraðra, um sumarlokun 2009. Lokað verður í fjórar vikur í sumar, einnig verði lokað á föstudögum í júní, júlí og ágúst. Gripið verður til aðgerða til að koma til móts við notendur með aukinni þjónustu þá daga sem opið er til að skerðing þjónustu verði sem minnst.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009
Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.