Fara í efni

Tjaldsvæði í Varmahlíð og Sauðárkróki rekstur 2009

Málsnúmer 0904064

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 47. fundur - 30.04.2009

Lögð fram drög að samningi við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldsvæðisins í Varmahlíð. Samþykkt að ganga til samninga við Sigurð á þeim forsendum sem fram koma í samningnum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009

Afgreiðsla 47. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 48. fundur - 15.05.2009

Guðrún leggur fram minnisblað um rekstur á tjaldsvæði á Sauðárkróki. Nefndin samþykkir að reka tjaldsvæði á Sauðárkróki sumarið 2009 í samræmi við tillögur sem fram hafa verið lagðar í meðfylgjandi minnisblaði. Vinnuskólinn mun sjá um vöktun og umsjón svæðisins, kostnaður vegna þessa verður tekinn af lið 13-640.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 247. fundur - 19.05.2009

Afgreiðsla 48. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 247. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.