Brekkupartur-neðri land 1 (218419 )- Umsókn um landskipti,
Málsnúmer 0905051
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 176. fundar skipulags - og byggingarnefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Brekkupartur-neðri land 1 (218419 ) - Umsókn um landskipti. Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir kt. 030153- 5299, Jón Eiríksson kt. 050263-2829 og Hermundur Valdimar Eiríksson kt. 251054-5197 þinglýstir eigendur landspildunnar Brekkupartur-neðri landnúmer 146020 við Varmahlíð. sækja með bréfi dagsettu 10. maí sl., um heimild skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta landspildu út úr framangreindu landi. Spildan sem um ræðir er 7859 m2 og hefur fengið landnúmerið 218419. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerður af Atla Gunnari Arnórssyni á Stoð ehf. verkfræðistofu. Uppdrátturinn er í verki númer 4131, nr. S-101 og er hann dagsettur 12.11.2006, breytt 20.05.2009. Erindið samþykkt.