Skipulags- og byggingarnefnd
1.Hóll lóð 1, 218298 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905055Vakta málsnúmer
2.Drekahlíð 2 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905059Vakta málsnúmer
3.Laugarból lóð 205500, Umsókn um útlits- og notkunarbreytingar á útihúsum.
Málsnúmer 0905042Vakta málsnúmer
4.Starrastaðir land (216379) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0805058Vakta málsnúmer
5.Ártún 7 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905061Vakta málsnúmer
Vegna setlauga á lóðum vill skipulags- og byggingarnefnd sérstaklega bóka: Setlaugar á lóðum skulu búnar læsanlegu loki til að hylja þær, meðan þær eru ekki í notkun, eða öðrum búnaði til varnar slysum. Umhverfis setlaugarnar þarf að vera handrið þannig útbúið að ekki sé hætta á að börn geti dottið í setlaugina. Hitastýrð blöndunartæki eða búnaður þarf að vera svo að vatnshiti fari ekki yfir 43°C við töppunarstað.
6.Bárustígur 8 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0903095Vakta málsnúmer
Bárustígur 8 - Fyrirspurn um byggingarleyfi. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 1 .apríl sl. og þá meðal annars bókað. "Sesselja Tryggvadóttir kt. 110965-3389 eigandi einbýlishúss og bílskúrs sem stendur á lóðinni nr. 8 við Bárustíg á Sauðárkróki óskar með bréfi dagsettu 26. mars sl., umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra breytinga á þaki íbúðarhússins. Meðfylgjandi umsókn eru fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249 og eru þeir dagsettir 15. desember 2008. Uppdrættirnir eru í verki nr. 7488. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið." Eigendum eftirtalinna húsa við Bárustíg nr. 7, 9, 10, Öldustíg 9, Hólaveg 11, 13, 15 og 17 var grenndarkynnt erindið. Engar athugasemdir bárust. Skipulags-og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við framangreindar framkvæmdir og mun taka erindið til byggingarleyfisafgreiðslu þegar fullgerðir aðaluppdrættir liggja fyrir.
7.Fornós 4 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
Málsnúmer 0905035Vakta málsnúmer
8.Sæmundargata 7 - Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 0905065Vakta málsnúmer
9.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir
Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer
10.Plássið á Hofsósi – umsókn um uppsetningu minnisvarða
Málsnúmer 0905060Vakta málsnúmer
11.Brekkupartur-neðri land 1 (218419 )- Umsókn um landskipti,
Málsnúmer 0905051Vakta málsnúmer
Brekkupartur-neðri land 1 (218419 ) - Umsókn um landskipti. Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir kt. 030153- 5299, Jón Eiríksson kt. 050263-2829 og Hermundur Valdimar Eiríksson kt. 251054-5197 þinglýstir eigendur landspildunnar Brekkupartur-neðri landnúmer 146020 við Varmahlíð. sækja með bréfi dagsettu 10. maí sl., um heimild skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta landspildu út úr framangreindu landi. Spildan sem um ræðir er 7859 m2 og hefur fengið landnúmerið 218419. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerður af Atla Gunnari Arnórssyni á Stoð ehf. verkfræðistofu. Uppdrátturinn er í verki númer 4131, nr. S-101 og er hann dagsettur 12.11.2006, breytt 20.05.2009. Erindið samþykkt.
12.Sauðárkrókur - Rammaskipulag
Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer
Fundi slitið.