Fara í efni

Gjaldskrár í málaflokki 04

Málsnúmer 0905073

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 48. fundur - 28.05.2009

Fræðslustjóri fór yfir afsláttarreglur sem gilda varðandi leikskólagjöld, gjöld í skólavistun og sem tengd eru dagvistun og nefndi dæmi um hvernig afsláttarreglurnar virka í dag. Fræðslustjóra falið í samvinnu við leikskólastjóra að koma fram með tillögu að einföldun reglna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009

Afgreiðsla 48. fundar fræðslunefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 501. fundur - 15.12.2009

Lögð fram breyting á gjaldskrá leikskóla skv. afgreiðslu 53. fundar fræðslunefndar.

Meirihluti byggðarráðs staðfestir gjaldskrána.

Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.