Endurskoðun menningarsamnings - Menningarráð Nv.
Málsnúmer 0907003
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009
Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Nefndin hvetur málsaðila til þess að endurnýja samning um menningarmál á Norðurlandi vestra, enda hefur núverandi samningur verið lyftistöng fyrir menningarlíf á svæðinu.