Fara í efni

Styrkir v. skiptinema 2009-2010.

Málsnúmer 0907034

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 146. fundur - 11.08.2009

Félags-og tómstundanefnd samþykkir og beinir til Byggðaráðs að sjálfboðaliðar og skiptinemar sem hingað koma fái frístundakort sem veitir þeim aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins og frístundastrætó.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 487. fundur - 20.08.2009

Erindi vísað frá 146. fundi félags- og tómstundanefndar þar sem því er beint til byggðarráðs að sjálfboðaliðar og skiptinemar sem hingað koma fái frístundakort sem veitir þeim aðgang að sundlaugum sveitarfélagins og frístundastrætó.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið enda falli verkefnið innan fjárhagsramma málaflokka félags- og tómstundanefndar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 487. fundur - 20.08.2009

Afgreiðsla 146. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 487. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.