Mat á hagræði sameiningar Árskóla í eitt skólahús - samningur
Málsnúmer 0908068
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009
Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Undir þessum dagskrárlið sátu fundinn Einar E. Einarsson sveitarstjórnarmaður, Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri og Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs.