Lagt fram bréf frá Auði og Margréti Aðalsteinsdætrum þar sem þær inna eftir því hvort möguleiki sé á því að þær geti fengið hluta af húsnæði Freyjugötu 9, þar sem áður var verslun bifreiðaverkstæðis KS, leigt undir vinnustofur fram á næsta vor. Fyrirhugað er að rífa og fjarlægja fasteignina Freyjugötu 9 á næstunni og því er ekki hægt að verða við óskum bréfritara.
Fyrirhugað er að rífa og fjarlægja fasteignina Freyjugötu 9 á næstunni og því er ekki hægt að verða við óskum bréfritara.