Fara í efni

Ósk um afnot af húsnæði undir vinnustofu

Málsnúmer 0909014

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 489. fundur - 10.09.2009

Lagt fram bréf frá Auði og Margréti Aðalsteinsdætrum þar sem þær inna eftir því hvort möguleiki sé á því að þær geti fengið hluta af húsnæði Freyjugötu 9, þar sem áður var verslun bifreiðaverkstæðis KS, leigt undir vinnustofur fram á næsta vor.
Fyrirhugað er að rífa og fjarlægja fasteignina Freyjugötu 9 á næstunni og því er ekki hægt að verða við óskum bréfritara.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.