Fara í efni

Starfshópur um aðgerðir til að jafna stöðu kynja í sveitarstjórn

Málsnúmer 0910091

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 155. fundur - 09.02.2010

Lagt fram til kynningar bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins dags. 21.10.2009.

Félagsmálastjóra falið að leita samstarfs við Farskólann um að halda námskeið um nefndarstörf og jafnréttismál með það að markmiði að hvetja konur til jafns við karla til þátttöku í sveitarstjórnarmálum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.