Fara í efni

Starfshættir í grunnskólum - forprófun í Árskóla

Málsnúmer 0911077

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 42. fundur - 23.11.2009

Herdís kynnti könnun sem verið er að vinna af menntavísindasviði Háskóla Íslands og verður lögð fyrir alla grunnskóla í landinu. Árskóli hefur verið notaður til forprófunar.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 53. fundur - 03.12.2009

Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr forprófun í Árskóla vegna rannsóknar sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands er að vinna um starfshætti í grunnskólum. Fyrsti hluti könnunarinnar fjallar um húsnæði.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.