Fjöldi skóladaga í grunnskólum - Varmahlíðarskóli
Málsnúmer 0911087
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009
Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Páll Dagbjartsson tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.
Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu dags 23.11.2009 um fjölda skóladaga í Varmahlíðarskóla á skólaárinu 2008-2009. Skv. upplýsingum frá skólastjóra Varmahlíðarskóla var búið að senda út og samþykkja skóladagatal þegar lögin voru samþykkt. Einnig var almennt talið að skólarnir hefðu þetta ár til að aðlaga sig þeim breytingum sem gerðar voru með nýju lögunum. Fræðslunefnd telur ekki ástæðu til að aðhafast í málinu.