Fara í efni

Samningur milli Svf. Skagafjarðar og Markaðsskrifstofu Norðurlands 2010-2013

Málsnúmer 0912066

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 55. fundur - 11.12.2009

Lagður fram samstarfssamningur milli Markaðsskrifstofu Norðurlands og Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem tekur gildi 1. janúar og gildir í þrjú ár. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi samning og felur sviðsstjóra að ganga frá honum í samvinnu við sveitarstjóra.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 55. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 75. fundur - 22.09.2011

Rætt um þjónustusamningi milli Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Nefndin samþykkir að segja samningnum upp vegna gerðar fjárhagsáætlunar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.