Fara í efni

Gjaldskrá sundlauga og íþróttamannvirkja 2010

Málsnúmer 0912113

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 152. fundur - 15.12.2009

Félags-og tómstundanefnd samþykkir og vísar til Byggðaráðs:

Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði árið 2010.

Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt

eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt

önnur börn yngri en 16 ára, 180 kr.

10 miða kort barna 890.-kr

aðrir öryrkjar 180,-

fullorðnir 380.-

10 miða kort fullorðinna 2970.-

30 miða kort fullorðinna 5940.-

árskort fullorðinna 27.000.-

gufubað og infra-rauð sauna, innifalið í aðgangi

sundföt 330.-

handklæði 330.-

sjampó/hárnæring 180.-

Félags-og tómstundanefnd samþykkir og vísar til Byggðaráðs :

Gjaldskrá fyrir íþróttahúsið á Sauðárkróki;

tímagjald: 1/3 salur 3105.-, 2/3 salur 5750.-, 3/3 salur 8050.-, búningsaðstaða 1150.-, þreksalur 1725.-

Íþróttamiðstöð Varmahlíð 5.750.-

Barnaskólasalur 3105.-

Leiga fyrir íþróttahús Sauðárkróks í sólarhring: 1/3 hluti 160.000,- 2/3 hlutar 230.000.- 3/3 hlutar 300.000.-

Leiga á dúkum 200.-stykkið.

Uppsetning á sviði sett upp utan íþróttahúss 60.000.- Stólar og borð leigð út úr húsinu 200.-stykkið.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 501. fundur - 15.12.2009

Lögð fram gjaldskrá vegna sundlauga og íþróttamannvirkja fyrir árið 2010 skv. afgreiðslu 153. fundar félags- og tómstundanefndar.

Meirihluti byggðarráðs staðfestir gjaldskrána.

Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

Gísli Árnason. Gísli Sigurðsson og Páll Dagbjartsson, óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 152. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar. Gísli Árnason óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.