Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar
1.Fjárhagsáætlun félagsmála Gjaldskrár og viðmiðunarupphæðir
Málsnúmer 0912101Vakta málsnúmer
2.Gjaldskrá sundlauga og íþróttamannvirkja 2010
Málsnúmer 0912113Vakta málsnúmer
Félags-og tómstundanefnd samþykkir og vísar til Byggðaráðs:
Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði árið 2010.
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt
eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt
önnur börn yngri en 16 ára, 180 kr.
10 miða kort barna 890.-kr
aðrir öryrkjar 180,-
fullorðnir 380.-
10 miða kort fullorðinna 2970.-
30 miða kort fullorðinna 5940.-
árskort fullorðinna 27.000.-
gufubað og infra-rauð sauna, innifalið í aðgangi
sundföt 330.-
handklæði 330.-
sjampó/hárnæring 180.-
Félags-og tómstundanefnd samþykkir og vísar til Byggðaráðs :
Gjaldskrá fyrir íþróttahúsið á Sauðárkróki;
tímagjald: 1/3 salur 3105.-, 2/3 salur 5750.-, 3/3 salur 8050.-, búningsaðstaða 1150.-, þreksalur 1725.-
Íþróttamiðstöð Varmahlíð 5.750.-
Barnaskólasalur 3105.-
Leiga fyrir íþróttahús Sauðárkróks í sólarhring: 1/3 hluti 160.000,- 2/3 hlutar 230.000.- 3/3 hlutar 300.000.-
Leiga á dúkum 200.-stykkið.
Uppsetning á sviði sett upp utan íþróttahúss 60.000.- Stólar og borð leigð út úr húsinu 200.-stykkið.
3.Skýrsla um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja
Málsnúmer 0912069Vakta málsnúmer
Á fundinn komu forsvarsmenn allra deilda Tindastóls, Siglingaklúbbsins, Golfklúbbsins, Vélhjólaklúbbsins, Hestamannafélagsins Léttfeta og Ungmennafélaganna Neista og Hjalta og gerðu grein fyrir óskum og hugmyndum um framtíðaruppbyggingu sinna félaga og deilda. Formaður Tindastóls og UMSS sátu fundinn.
Fundi slitið - kl. 12:45.
Félags-og tómstundanefnd samþykkir og vísar til Byggðaráðs:
1) að viðmiðun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar verði óbreytt, 82% af lágmarksatvinnuleysisbótum.
2) að gjaldskrá vegna niðurgreiðslu dagvistar á einkaheimilum verði óbreytt.
3) að gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði áfram miðað við launaflokk 123-5.þrep skv. samningum Starfsmannafélags Skagafjarðar.
4) að daggjald notenda í dagvist aldraðra verði 1.050.-
Jenný Inga Eiðsdóttir óskar bókað að hún telji að hækkun daggjalds fyrir dagvist aldraðra sé óhófleg.