Styrkir til að efla nærþjónustu við langveik börn
Málsnúmer 0912134
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
Lögð fram til kynningar umsókn Fjölskylduþjónustu Skagfirðinga til Félags- og tryggingamálaráðuneytisins um verkefnastyrk vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD-greiningu.
Sveitarfélagið sækir um rúmlega 16 miljónir í því augnamiði að samþætta og efla starf félags-, frístunda- og skólaþjónustunnar í þágu þessara barna.
Nefndin staðfestir umsókn sviðssjtóra.