Fara í efni

Kynning og ósk um fjárstyrk

Málsnúmer 0912167

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 155. fundur - 09.02.2010

Lagt fram kynningarefni Styrktarfélags Klúbbsins Geysis sem veitir fólki sem á við geðræn vandamál að stríða tækifæri til endurhæfingar. Um er að ræða merka starfsemi, en vegna staðsetningar nýtist hún ekki íbúum sveitarfélagsins. Sveitarfélagið Skagafjörður leggur áherslu á atvinnu með stuðningi og samstarf við Starfsendurhæfingu norðurlands vestra á þessu sviði.

Erindi félagsins um fjárstyrk að upphæð 30.000 kr. er synjað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.