Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - til upplýsingar

Málsnúmer 1002042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 506. fundur - 18.02.2010

Lagt fram til kynningar erindi iðnaðarráðuneytisins, dags. 11. janúar 2010, um tillögur Orkustofnunar til iðnaðarráðherra um ráðstöfun fjárlagaliðar 11-373, þ.e. niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar o.fl.

Sveitarstjóra falið að ræða málefni þessara samtaka, við breyttar aðstæður, við framkvæmdastjóra Skagafjarðarveitna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.