Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar
Málsnúmer 1003255
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 262. fundur - 20.04.2010
Afgreiðsla 511. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd - 204. fundur - 21.04.2010
Bréf skipulagsstofnunnar dagsett 16. mars sl varðandi greiðslu kostnaðar vegna gerðar aðalskipulags lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar bréf frá Skipulagsstofnun til allra sveitarstjórna þar sem fram kemur að mati stofnunarinnar er litið svo á að öðrum aðilum en sveitarsjóði, og eftir atvikum Skipulagssjóði, sé óheimilt að bera kostnað vegna gerðar aðalskipulags.