Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Boðun aðalfundar Heiðadeildar Blöndu- og Svartaár.
Málsnúmer 1004086Vakta málsnúmer
1.2.Lánsumsókn v/framkvæmda við urðunarstað
Málsnúmer 1003387Vakta málsnúmer
Byggðaráð leggur til við sveitarstjórn að hún afgreiði málið með eftirfarandi bókun, í stað bókunar 512. fundar byggðarráðs:
"Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir hér með að veita veð í tekjum sveitarfélagsins vegna lántölu Norðurár bs. hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð kr. 380.000.000 kr. til 14 ára með föstum 5,03% vöxtum. Er veðsetning þessi veitt sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr 45/1998. Lán Norðurár bs. er tekið til gerðar urðunarstaðar að Sölvabakka sem fellur undir lánshæf verkefni sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr 150/2006.
Jafnframt er Guðmundu Guðlaugssyni, kt. 140259-4899 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess að samþykkja f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar veitingu ofangreindrar veðtryggingar og til þess að móttaka, undirrita og gefa út hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast veitingu tryggingar þessarar."
Bókun byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 513. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Aðalfundur 2010
Málsnúmer 1004041Vakta málsnúmer
1.4.Eignasjóður - viðhaldsáætlun 2010
Málsnúmer 1004069Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 513. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5.Vistbyggðarráð - boð um þátttöku
Málsnúmer 1004018Vakta málsnúmer
1.6.Þjóðlendukröfur
Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 513. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7.Rekstrarupplýsingar 2010 - sveitarsjóður og stofnanir
Málsnúmer 1004072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 513. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Landbúnaðarnefnd - 147
Málsnúmer 1004008FVakta málsnúmer
Fundargerð 147. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 252. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
2.1.Málefni búfjáreftirlits
Málsnúmer 1004083Vakta málsnúmer
2.2.Ósk um breytingu á samningi
Málsnúmer 1004084Vakta málsnúmer
2.3.Ársreikningur sveitarfélagsins og stofnana þess 2009
Málsnúmer 1004070Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 513. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Þjóðlendukröfur
Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer
2.5.Endurgreiðsla vegna minnka- og refaveiða
Málsnúmer 0912159Vakta málsnúmer
2.6.Mælifellsrétt
Málsnúmer 1004089Vakta málsnúmer
2.7.Girðingar meðfram vegum.
Málsnúmer 1004075Vakta málsnúmer
2.8.Utanvegaakstur Beiðni um fund Umhverfisstofnun
Málsnúmer 1003318Vakta málsnúmer
2.9.Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað sveitarfélagsins
Málsnúmer 1003273Vakta málsnúmer
2.10.Rammaáætlun - vatnsafl og jarðhitasvæði
Málsnúmer 1003120Vakta málsnúmer
3.Ársreikningur sveitarfélagsins og stofnana þess 2009
Málsnúmer 1004070Vakta málsnúmer
Erindi vísað frá byggðaráði, 513. fundi dags 16. apríl 2010. Fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnana fyrir árið 2009. Kristján Jónasson endurskoðandi hjá KPMG Endurskoðun, Sauðárkróki, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagins, fór yfir og kynnti ársreikninginn á sérstökum fundi með sveitarstjórn, nefndarmönnum, sviðsstjórum og forstöðumönnum rekstareininga, sem haldinn var á undan sveitarstjórnarfundinum í dag.
Gísli Árnason og Sigurður Árnason kvöddu sér hljóðs.
Tillaga um að vísa ársreikningnum til siðari umræðu i sveitarstjórn samþykkt samhljóða.
4.Heilbrigðiseftirlitið: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001199Vakta málsnúmer
Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 4. mars 2010 lögð fram til kynningar á 262. fundi sveitarstjórnar.
4.1.Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað sveitarfélagsins
Málsnúmer 1003273Vakta málsnúmer
4.2.Endurnýjaðir aksturssamningar vegna heimsendingar matar
Málsnúmer 1002136Vakta málsnúmer
4.3.Aksturssamningur vegna dagvistar aldraðra
Málsnúmer 1002137Vakta málsnúmer
4.4.V.I.T. 2010
Málsnúmer 1002246Vakta málsnúmer
4.5.Frímúrarastúkan Mælifell - umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts
Málsnúmer 1003279Vakta málsnúmer
4.6.Freyjugata 9 - Ósk um afnot af húsnæðinu vegna tónleikahalds
Málsnúmer 1003257Vakta málsnúmer
4.7.Brennigerði 145923 - Umsögn v/rekstrarleyfis
Málsnúmer 1003238Vakta málsnúmer
4.8.Tækifæri hf - aðalfundarboð
Málsnúmer 1003237Vakta málsnúmer
4.9.Ársfundur Norðurár 31 mars 2010
Málsnúmer 1003298Vakta málsnúmer
4.10.Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög - umsögn
Málsnúmer 1003309Vakta málsnúmer
4.11.Kongsberg - Vennskapsbytreff i juni
Málsnúmer 1002114Vakta málsnúmer
4.12.Endurgreiðsla á hækkuðu tryggingargjaldi
Málsnúmer 1003272Vakta málsnúmer
4.13.Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar
Málsnúmer 1003255Vakta málsnúmer
4.14.Lánsumsókn v/framkvæmda við urðunarstað
Málsnúmer 1003387Vakta málsnúmer
"Forseti sveitarstjórnar leggur til að afgreiðslu um lánsumsókn v/ framkvæmda við urðurnarstað verði vísað til liðar 3.2 á dagskrá sveitarstjórnar þar sem breytingar urðu á texta lánsumsóknarinnar eftir afgreiðslu 512. fundar byggðarráðs frá 8. apríl og var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 512. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15.Kongsberg - Vennskapsbytreff i juni
Málsnúmer 1002114Vakta málsnúmer
4.16.Reykjavíkurflugvöllur áfram í Vatnsmýrinni
Málsnúmer 1003392Vakta málsnúmer
4.17.Viðskiptastaða vegna sölu Steinsstaðaskóla
Málsnúmer 0910034Vakta málsnúmer
4.18.Skýrsla um samræmd könnunarpróf 2009
Málsnúmer 1004011Vakta málsnúmer
4.19.Könnun á stöðu leiguíbúða í sveitarfélaginu
Málsnúmer 1003160Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 16:50.