Fara í efni

Endurgreiðsla á hækkuðu tryggingargjaldi

Málsnúmer 1003272

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 511. fundur - 26.03.2010

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga varðandi endurgreiðslu á hækkuðu tryggingagjaldi. Áætlað framlag til sveitarfélagsins á árinu 2010 er 18.216.000 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 262. fundur - 20.04.2010

Afgreiðsla 511. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.