Fara í efni

Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög - umsögn

Málsnúmer 1003309

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 511. fundur - 26.03.2010

Lagður fram tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagar um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (skil á fjármálaupplýsingum), 452. mál. Markmiðið með frumvarpinu er að tryggja nauðsynlegar heimildir til annars vegar að afla ársfjórðungslegra fjármálaupplýsinga frá sveitarfélögum og hins vegar að tryggja betra og markvissara aðgengi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.

Byggðarráð gerir ekki athugsemdir við frumvarpið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 262. fundur - 20.04.2010

Afgreiðsla 511. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.