Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd
Málsnúmer 1006097
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 529. fundur - 23.09.2010
Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd lagðar fram:
Gunnsteinn Björnsson (D) og Arnljótur Bjarki Bergsson (D) til vara.
Svanhildur Guðmundsdóttir (S) og Sigurlaug Brynleifsdóttir (S) til vara.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 529. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarni Jónsson, Viggó Jónsson og Ingvar Björn Ingimundarson.
Varamenn: Harpa Kristinsdóttir, Elín Gróa Karlsdóttir og Pálmi Sighvatsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.