Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna ehf
Málsnúmer 1006103
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Lagt fram bréf, dags. 4. september 2010, frá Gísla Árnasyni, fulltrúa lista VG þar sem hann óskar eftir leyfi sem varamaður á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna, 21. september 2010 til 21. september 2012. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Gísla Árnasyni störf hans.
Forseti gerir tillögu um Úlfar Sveinsson í hans stað. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörinn.
Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna ehf., til fjögurra ára. Níu aðalfulltrúar og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon, Sigríður Svavarsdóttir, Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. .
Varamenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingi Björn Árnason, Gísli Árnason, Gísli Sigurðsson, Haraldur Þór Jóhannsson, Hefna Gerður Björnsdóttir og Þorsteinn Tómas Broddason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.