Kjör fulltrúa í stjórn Menningarsetur Skagafjarðar í Varmahlíð
Málsnúmer 1006121
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 522. fundur - 15.07.2010
Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð, til fjögurra ára, fimm aðalmenn og fimm til vara.
Afgreiðslu frestað.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 523. fundur - 29.07.2010
Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð, til fjögurra ára, fimm aðalmenn og fimm til vara.
Formaður bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Ásdís Sigurjónsdóttir, Ólafur Þ. Hallgrímsson, Gunnar Rögnvaldsson og Arnór Gunnarsson
Varamenn: Einar E Einarsson, Ingi Björn Árnason, Svavar Hjörleifsson, Ari Jóhann Sigurðsson og Sveinn Árnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Forseti gerir tillögu, að ósk minnihluta, um að fresta kjöri fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð. Samþykkt samhljóða.