Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um Hólastað
Málsnúmer 1006125Vakta málsnúmer
2.Kjör fulltrúa í stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar
Málsnúmer 1006117Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn Minningarsjóð Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Haukur Ástvaldsson og Örn A Þórisson
Varamenn: Hólmfríður Bergþór Pétursdóttir og María Númadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
3.Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur
Málsnúmer 1006118Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur, til fjögurra ára, tvo aðalmenn.
Forseti bar upp tillögu um Elínu Sigurðardóttur og Ólaf Sindrason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
4.Kjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga
Málsnúmer 1006119Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu, um að fresta kjöri fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga. Samþykkt samhljóða
5.Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi
Málsnúmer 1006120Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Árnason, Sigríður Svavarsdóttir
Varamenn: Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
6.Kjör fulltrúa í stjórn Menningarsetur Skagafjarðar í Varmahlíð
Málsnúmer 1006121Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu, að ósk minnihluta, um að fresta kjöri fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð. Samþykkt samhljóða.
7.Kjör fulltrúa í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Málsnúmer 1006122Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Arnrún Halla Arnónsdóttir og Guðrún Helgadóttir
Varmenn: Elínborg Hilmarsdóttir og Guðni Kristjánsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
8.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindastaðaheiðar ehf
Málsnúmer 1006123Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu, að ósk minnihluta, um að fresta kjöri fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindastaðarheiðar ehf, samþykkt samhljóða.
9.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf
Málsnúmer 1006124Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu, að ósk minnihluta, um að fresta kjöri fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf, samþykkt samhljóða.
10.Kjör fulltrúa í Utanfararsjóð sjúkra í Skagafirði
Málsnúmer 1006116Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Utanfararsjóð sjúkra í Skagafirði, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn.
Forseti bar upp tillögu Gunnar Jóhannesson, Jón Hallur Ingófsson og Halldóra Helgadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
11.Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög.
Málsnúmer 1006126Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög, til fjögurra ára, einn aðalmann.
Forseti bar upp tillögu um aðalmann.
Aðalmaður: Bjarni Jónsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
12.Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra
Málsnúmer 1006128Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Sigurlaug Konráðsdóttir og Árni Gísli Brynleifson
Varamenn: Elinborg Hilmarsdóttir, Ólafur Þ Hallgrímsson og Helga Steinarsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
13.Kjör fulltrúa í Norðurá bs
Málsnúmer 1006129Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Norðurá bs, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Árnason og Jón Sigurðsson
Varamenn: Einar E. Einarsson og Jón Magnússon
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
14.Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Málsnúmer 1006130Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Arnþrúður Heimisdóttir
Varamaður: Sigríður Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
15.Kjör fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf
Málsnúmer 1006132Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Bjarki Tryggvason
Varamaður: Jón Ægir Ingólfsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
16.Kjör fulltrúa í verkefnisstjórn Sáttmála til sóknar í skólamálum í Skagafirði
Málsnúmer 1006134Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í verkefnisstjórn Sáttmála til sóknar í skólamálum í Skagafirði, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Valdimar Sigmarsson
Varamaður: Bjarki Tryggvason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
17.Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf
Málsnúmer 1006137Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Guðmundur Þór Guðmundsson
Varamenn: Sigríður Magnúsdóttir og Ingvar Páll Ingvarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
18.Kjör fulltrúa í stjórn SSNV
Málsnúmer 1006138Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn SSNV, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarni Jónsson og Sigurjón Þórðarson
Varmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Hrefna Gerður Björnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
19.Kjör fulltrúa á ársþing SSNV
Málsnúmer 1006100Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa ársþing SSNV, til fjögurra ára, tólf aðalmenn og tólf til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon, Sigríður Svavarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Úlfar Sveinsson og Margeir Friðriksson
Varamenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingi Björn Árnason, Gísli Árnason, Gísli Sigurðsson, Haraldur Þór Jóhannsson, Þorteinn Tómas Broddason, Hrefna Gerður Björnsdóttir og Arnrún Halla Arnórsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
20.SSNV - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer
Fundargerð SSNV frá 21. júní 2010 lögð fram til kynningar á 266. fundi sveitarstjórnar.
21.Heilbrigðiseftirlitið: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001199Vakta málsnúmer
Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 11. júní 2010 lögð fram til kynningar á 266. fundi sveitarstjórnar.
22.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010
Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 22. júní 2010 lögð fram til kynningar á 266. fundi sveitarstjórnar.
23.Sumarleyfi sveitarstjórnar - tillaga um afgr.heimild til byggðarráðs
Málsnúmer 1006219Vakta málsnúmer
Forseti Bjarni Jónsson bar upp eftirfarandi tillögu:
"Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 2. júlí og lýkur 20. ágúst 2010.?
Tillagan borin undir atkv. og samþykkt samhljóða.
24.Tillaga um áheyrnarfulltrúa í fastanefndum sveitarfélagsins
Málsnúmer 1006232Vakta málsnúmer
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram tillögu meirihluta.
Lagt er til að áfram verði gert ráð fyrir einum áheyrnarfulltrúa, tilnefndum sameiginlega af þeim framboðum eða flokkum sem ekki fá kjörinn fulltrúa í eftirtaldar fastanefndir sveitarfélagsins; skipulags- og bygginganefnd, fræðslunefnd, félags- og tómstundanefnd, atvinnu- og ferðamálanefnd, menningar- og kynningarnefnd og umhverfis- og samgöngunefnd. Fundi þeirra nefnda sitji því einn áheyrnarfulltrúi auk 3 fastafulltrúa líkt og seinni hluta síðasta kjörtímabils.
Ennfremur verði í fyrsta skipti gert ráð fyrir einum áheyrnarfulltrúa í landbúnaðarnefnd, tilnefndum með sama hætti, sameiginlega af þeim framboðum eða flokkum sem ekki fá kjörinn fulltrúa í nefndina. Farið verði frekar yfir fyrirkomulag varðandi áheyrnarfulltrúa og fjölda þeirra, samhliða yfirferð á samþykktum sveitarfélagsins.
Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknarflokks og Vinstri grænna.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði til að tillögunni verði frestað, var það samþykkt samhljóða.
25.Námskeið í sveitarstjórnarlögum
Málsnúmer 1006222Vakta málsnúmer
26.Tillaga um heildarendurskoðun á rekstri
Málsnúmer 1006026Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006099Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa á landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006139Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að fresta kjöri í stjórn Hátæknisetur Íslands ses, að beiðni minnihluta, samþykkt samhljóða. Málsnúmer 1006101Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara. Varamaður: Bjarki Tryggvason Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006102Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf. til fjögurra ára, þrjá aðalmenn, Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006104Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélag Skagafjaðrar, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006105Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að fresta kjöri fulltrúa í kjaranefnd. Samþykkt samhljóða Málsnúmer 1006110Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Starfsmenntunarsjóð SFS, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara. Varamaður Harpa Kristinsdóttir Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessar því rétt kjörnar. Málsnúmer 1006111Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Varamaður Bjarni Jónsson og Guðný Kjartansdóttir Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006114Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að fresta kjöri úttektarmanna. Samþykkt samhljóða Málsnúmer 1006115Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í Framkvæmdastjórn Byggðasögu til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessar því rétt kjörnar. Málsnúmer 1006153Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006184Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006187Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006186Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006185Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006156Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006143Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006081Vakta málsnúmer
Málsnúmer 0912040Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006212Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 45. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006010Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006041Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006043Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006133Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006157Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Sigurjón Þórðarson óskar bókað að hann sitji hjá. Málsnúmer 1006171Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1005247Vakta málsnúmer
Lánsumsókn hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. sem samþykkt var á 519. fundi byggðarráðs og vísað til samþykktar í sveitarstjórn. "Sveitarstjórn samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 300.000.000 kr. til 14 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið vegna byggingar leikskóla, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Margeiri Friðrikssyni sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, kt. 151060-3239, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning nr. 23/2010 við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari." Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi tillögu: Fyrir sveitarstjórn liggur að fjalla um 300 milljóna lántöku sveitarfélagsins en Frjálslyndir og óháðir telja að áður en að málið verði afgreitt þá verði skilmerkilega gerð grein fyrir lykiltölum um fjárhagslega stöðu og skuldbindingar sem hvíla á Sveitarfélaginu Skagafirði, í upphafi nýs kjörtímabils, nú í júní 2010. 1. Heildartekjur, þ.e. allar rekstrartekjur, sem jafnframt eru reiknaður á hvern íbúa. 2. Laun og annar rekstrarkostnaður. 3. Framlegð, þe. heildartekjur að frádregnum rekstrargjöldum, öðrum en afskriftum af rekstrarfjármunum og fjármagnskostnaði, jafnframt reiknað sem hlutfall af heildartekjum. 4. Rekstrarniðurstaða. 5. Veltufé frá rekstri. 6. Fjárfestingarhreyfingar. 7. Veltufjárhlutfall. 8. Veltufjármunir og langtímakröfur 9. Veltufjármunir , þ.m.t. skuldbindingar. 10. Peningaleg staða. 11. Eigið fé. Greinargerð Kjörnir fulltrúar í Sveitarstjórn Skagafjarðar fengu bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, sem dagsett var þann 18. júní sl. þar sem gerð var grein fyrir hlutverki nefndarinnar og þeim skyldum sem hvíla á herðum sveitarstjórna sem snúa að fjármálum sveitarfélaga. Í bréfinu voru áðurtaldar lykiltölur taldar upp og bent á að með miklum lántökum væri verið að ráðstafa framtíðartekjum til greiðslu vaxta og afborganna. Sömuleiðis var bent á það viðmið að heildarskuldir og skuldbindingar færu ekki yfir 150% af rekstartekjum sveitarfélagsins og stefna bæri að lægra skuldahlutfalli. Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Gert var ráð fyrir unræddu láni í samþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagins fyrir árið 2010 í tengslum við framkvæmdir við leikskóla á Sauðárkróki. Það lán sem hér er til afgreiðslu er í samræmi við þær samþykktir síðustu sveitarstjórnar. Ennfremur er vísað til samþykktar byggðarráðs frá 1. júlí þar sem "Lagt er til að endurskoðandi sveitarfélagsins framkvæmi milliuppgjör pr 30.06.2010 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Í uppgjörinu komi fram rekstrarniðurstaða í samanburði við fjárhagsáætlun, uppreiknaða eignir, skuldir og skuldbindingar og helstu lykiltölur sambærilegar þeim er birtast í ársreikningi hverju sinni...einnig komi fram þær samanburðartölur og viðmið sem Eftirlitsnefnd sveitarfélaga notar." Jón Magnússon, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta. Einnig tóku til máls Sigurjón Þórðarson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. Bjarni Jónsson tók til máls með leyfi varaforseta og bar fram þá tillögu um að vísa tillögu Sigurjóns Þórðarsonar til byggðarráðs. Sigurjón Þórðarson tók til máls. Bjarni Jónsson dró tilbaka tillögu sína um að vísa tillögu Sigurjóns Þórðarsonar til byggðarráðs. Tillaga Sigurjóns Þórðarsonar borin undir atkvæði. Felld með fimm atkvæðum gegn einu, þrír sátu hjá. Lánsumsóknin hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. var borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum, Sigurjón Þórðarson óskar bókað að hann sitji hjá. Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006155Vakta málsnúmer
Málsnúmer 1006158Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í yfirkjörstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006166Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Varmenn: Ásta Pálmadóttir, Sigurður Karl Bjarnason og Björn Björnsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006159Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild í Skaga, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Varamenn: Guðrún Halldóra Björnsdóttir, Jósefína Erlensdóttir og Jón Benediktsson Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006160Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild á Sauðárkróki, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006161Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild í Varmahlíð, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Varamenn: Sigfús Pétursson, Erna Geirsdóttir og Ragnar Gunnlaugsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006162Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að fresta kjöri í kjördeild á Steinsstöðum, samþykkt samhljóða. Málsnúmer 1006163Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild í Hólum, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Málsnúmer 1006164Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild á Hofsósi, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006165Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa í kjördeild í Fljótum, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir. Málsnúmer 1006154Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006028Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006063Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1005201Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1005275Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006012Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Málsnúmer 1006215Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 45. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006214Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 45. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Málsnúmer 1006213Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 45. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá. Fundi slitið - kl. 17:54.27.Kjör fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarni Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon
Varamenn: Gísli Árnason, Viggó Jónsson og Sigríður Svavarsdóttir.28.Kjör fulltrúa í stjórn Hátækniseturs Íslands ses
29.Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Bunabótafélags Íslands
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Gisli Árnason30.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn.
Aðalmenn: Unnar Rafn Ingvarsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson og Sigríður Sigurðardóttir.31.Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Guðrún Sighvatsdóttir
Varamaður: Gísli Árnason32.Kjör fulltrúa í Kjaranefnd
33.Kjör fulltrúa í Starfsmenntunarsjóð
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Unnur Sævarsdóttir34.Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmaður: Viggó Jónsson og Sigurjón Þórðarson 35.Kjör úttektarmanna
36.Kjör fulltrúa í Framkvæmdastjórn Byggðasögu
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Björg Baldursdóttir
Varamaður: Ásdís Sigurjónsdóttir36.1.Aðalfundur í Gagnaveitu Skagafjarðar ehf.
36.2.Staða fjármála á liðum Atvinnu- og ferðamálanefndar 22.06.2010
36.3.Kosning ritara Atvinnu- og ferðamálanefndar
36.4.Kosning varaformanns Atvinnu- og ferðamálanefndar
36.5.Kosning formanns Atvinnu- og ferðamálanefndar
36.6.Úttekt á fjármálalegri stöðu sveitarfélagsins
36.7.Aðilaskipti að landi
36.8.Nýir sveitarstjórnarmenn - skyldur sveitarfélaga
36.9.Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
36.10.Kosning formanns Menningar- og kynningarnefndar
36.11.Umsókn um styrk
36.12.Styrkbeiðni - Jónsmessuhátíð á Hofsósi
36.13.Aðalfundarboð 2010
36.14.Kjör fulltrúa í stjórn Versins, vísindagarða
36.15.Endurnýjun tækja í þjónustustöð
36.16.Hluthafasamkomulag júní 2010
36.17.Lánsumsókn 2010
36.18.Kosning varaformanns byggðarráðs
37.Kjör fulltrúa - Yfirkjörstjórn
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Hjalti Árnason, Gunnar Sveinsson og Ásgrímur Sigurbjörnsson
Varamenn: Kristján Sigurpálsson, Guðmundur Vilhelmsson og Halla Másdóttir.38.Kjör fulltrúa - kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Jón Karlsson, Pétur Pétursson, Gunnar S Steingrímsson39.Kjör fulltrúa í kjördeild á Skaga
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Brynja Ólafsdóttir, Jón Stefánsson og Steinn Rögnvaldsson40.Kjör fulltrúa í kjördeild á Sauðárkróki
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Konráð Gíslason, Atli Víðir Hjartarson og Eva Sigurðardóttir.
Varmenn: Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason og Magnús Helgason41.Kjör fulltrúa - kjördeild í Varmahlíð
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigurður Haraldsson, Helgi Sigurðsson og Karl Lúðvíksson.42.Kjör fulltrúa - kjördeild á Steinsstöðum
43.Kjör fulltrúa - kjördeild á Hólum
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Hörður Jónsson, Ingibjörg Klara Helgadóttir
Varamenn: Ása Sigurós Jakobsdóttir, Jóhann Bjarnason og Guðrún Þóra Gunnarsdótir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.44.Kjör fulltrúa - kjördeild á Hófsósi
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Halldór Ólafsson, Ásdís Garðarsdóttir og Bjarni K. Þórison.
Varamenn: Sigmundur Jóhannesson, Dagmar Þorvaldsdóttir og Einar Einarsson 45.Kjör fulltrúa - kjördeild í Fljótum
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Haukur Ástvaldsson, Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir, Ríkharður Jónsson
Varamenn: Sigurbjörg Bjarnadóttir, Íris Jónsdóttir, Örn Albert Þórarinsson45.1.Kosning formanns byggðarráðs
45.2.Þakkir í lok kjörtímabils
45.3.Birkihlíð 33 (143212) - Fyrirspurn um byggingarleyfi
45.4.Kjarvalsstaðir 146471 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
45.5.Ás 2, land 217667 - Umsókn um nafnleyfi.
45.6.Raftahlíð 31 - Umsókn um byggingarleyfi
45.7.Staða verkefna á sviði Menningar- og kynningarnefndar
45.8.Kosning ritara Menningar- og kynningarnefndar
45.9.Kosningar varaformanns Menningar- og kynningarnefndar
Forseti gerir tillögu, að ósk minnihluta, um að fresta kjöri fulltrúa í samstarfsnefnd um Hólastað, samþykkt samhljóða.