Fara í efni

Aðalfundur í Gagnaveitu Skagafjarðar ehf.

Málsnúmer 1006153

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 519. fundur - 22.06.2010

Lagt fram til kynningar boð um aðalfund Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. 23. júní 2010.

Byggðarráð samþykkir að Gísli Árnson verði fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn félagsins. Jafnframt er samþykkt að Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 266. fundur - 01.07.2010

Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.