Endurnýjun tækja í þjónustustöð
Málsnúmer 1006157
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 266. fundur - 01.07.2010
Afgreiðsla 519. fundar byggðaráðs staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Sigurjón Þórðarson óskar bókað að hann sitji hjá.
Lagt fram minnisblað frá sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og umhverfis- og tæknisviðs, þar sem óskað er eftir því að fjárfestingalið fjárhagsáætlunar 2010 verði breytt á þann veg að 6 milljónir króna verði fæðar frá eignasjóði yfir á þjónustustöð til kaupa á þremur bifreiðum.
Byggðararáð samþykkir tilfærslu fjármunana samhljóða.