Fara í efni

Kjör fulltrúa - kjördeild í Varmahlíð

Málsnúmer 1006161

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 266. fundur - 01.07.2010

Kjör fulltrúa í kjördeild í Varmahlíð, til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigurður Haraldsson, Helgi Sigurðsson og Karl Lúðvíksson.

Varamenn: Sigfús Pétursson, Erna Geirsdóttir og Ragnar Gunnlaugsson.

Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Ragnar Gunnlaugsson, Hátúni, sem kjörin var varamaður í Varmahlíðarkjördeild á ekki lengur lögheimili í sveitarfélaginu, tilnefna þarf því nýjan varamann.

Forseti gerði tillögur um Valdimar Sigmarsson í hans stað.

Var það samþykkt samhljóða.