Fara í efni

Vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra

Málsnúmer 1006198

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 520. fundur - 01.07.2010

Lagt fram til kynningar bréf frá Svæðisráði málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra, þar sem sveitarstjórnir á Norðurlandi vestra og Fjallabyggð eru minntar á þá miklu ábyrgð sem fylgir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga þann 1. janúar 2011. Nauðsynlegt sé að hagsmunir og réttindi fatlaðra verði höfð að leiðarljósi í öllum ákvörðunum sem teknar verði varðandi yfirfærslu málaflokksins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.