Fara í efni

Velferðarvaktin - sumarstörf unglinga

Málsnúmer 1006199

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 520. fundur - 01.07.2010

Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni til sveitarfélaga. Þar kemur fram að á fundi Velferðarvaktarinnar 18. maí sl. var samþykkt að beina því til sveitarfélaganna að leita allra leiða til að tryggja ungmennum 17 og 18 ára vinnu í sumar og láta þau sem ekki fengu vinnu í fyrrasumar fá forgang að störfum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.