Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni til sveitarfélaga. Þar kemur fram að á fundi Velferðarvaktarinnar 18. maí sl. var samþykkt að beina því til sveitarfélaganna að leita allra leiða til að tryggja ungmennum 17 og 18 ára vinnu í sumar og láta þau sem ekki fengu vinnu í fyrrasumar fá forgang að störfum.
Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni til sveitarfélaga. Þar kemur fram að á fundi Velferðarvaktarinnar 18. maí sl. var samþykkt að beina því til sveitarfélaganna að leita allra leiða til að tryggja ungmennum 17 og 18 ára vinnu í sumar og láta þau sem ekki fengu vinnu í fyrrasumar fá forgang að störfum.