Fara í efni

Ágóðahlutur 2010 til aðildarsveitarfélaga

Málsnúmer 1006203

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 520. fundur - 01.07.2010

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, þar sem fram kemur að ágóðahlutur ársins 2010 til aðildarsveitarfélaga EBÍ verði sá sami og árið 2009.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.