Málefni Heilbr.stofnunarinnar Skr. - ósk um fund
Málsnúmer 1006235
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 520. fundur - 01.07.2010
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 522. fundur - 15.07.2010
Heilbrigðisráðherra kom að máli við sveitarstjóra um að halda fund um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að koma á fundi með ráðherra í kring um mánaðarmótin.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010
Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðaráð er boðað til fundar á heilbrigðisstofnuninni fimmtudaginn 1. júlí nk. kl. 11:00 með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins. Fundinn sitja einnig framkvæmdastjórn HS og fulltrúar Akrahrepps.
Fundarefni: Möguleg samvinna, samþætting heilbrigðisstofnana á Sauðárkróki og Blönduósi.