Samstarf um ASHD vitundarviku 20.-24. sept 2010
Málsnúmer 1007001
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 163. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Kynnt átak til vitundareflingar um ADHD/ADD og það sem gert verður í sveitarfélaginu í tengslum við það.
Jafnframt greint frá stofnun foreldrafélags langveikra barna og barna með ADHD/ADD og kynnt verkefni sveitarfélagsins, FLÉTTAN, um málefni þessara barna. Verkefnið er fjármagnað með styrk frá félags- og heilbrigðisráðuneytinu og standa vonir til að áframhaldandi styrkur fáist.
Félags- og tómstundanefnd fagnar stofnun foreldrafélagsins og óskar því góðs gengis í starfi sínu.