Fara í efni

Samkomulag um aðkomu Sv.félags við íþróttamót

Málsnúmer 1007121

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Félags-og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti drög að samningnum er varðar knattspyrnumót en mótshaldari sér um kostnað við uppsetningu á rafmagnskerfi tjaldsvæða á Nöfum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.