Fara í efni

Ástand sundlauga í sveitarfélaginu

Málsnúmer 1008186

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 162. fundur - 24.08.2010

Bréfið lagt fram til kynningar og Frístundasviði falið að vinna málið áfram. Búið er að óska eftir námskeiði frá Heilbrigðiseftirliti fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja .

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.