Drög að almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla
Málsnúmer 1008192
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Afgreiðsla 61. fundar fræðslunefndar staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þau sitji hjá.
Lögð voru fram til kynningar drög að almennum hluta aðalnámskrár fyrir grunnskóla sem til vinnslu eru í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Frestur til að skila inn athugasemdum er 1. október n.k.